Nú þegar rökkva tekur á kvöldin og sumarlitir náttúrinnar fölna, mildast litirnir í fatabúðunum. Við hreinlega elskum fatnað og fylgihluti í mildum tónum. Rosegold er vinsæll litur þessa dagana og það þykir okkur alls ekki leiðinlegt. Við tókum saman óskalista “hversdagsmömmunar”. Allar myndirnar á þessari molasíðu fundum við á netinu.