10 leiðir að heilbrigðara og friðsælla heimili: Myndband
Viljum við ekki öll frið og ró? Stundum þráum við það helst af öllu en vitum ekki alveg hvernig við eigum að fara að því! Við viljum að börnin virði okkur og hlusti á okkur, en erum við að beita röngum aðferðum og allt verður brjálað á heimilinu? Hér eru frábær ráð frá Ellen Fischer: