Að hugsa um nýbura: Nokkur frábær ráð frá ljósmóður – Myndband

Að vera nýbakað foreldri með nýbura getur verið virkilega erfitt. Fyrstu dagarnir sérstaklega, en Natural Birthhouse er með YouTube stöð sem við mælum með að þið kíkið á, og setja þau inn myndbönd vikulega.

Í þessu myndbandi er sýnt hvernig mæla á hita barnsins, að gefa brjóst og hvort þörf sé á lækni. Fyrstu dagarnir þurfa ekki að vera mjög erfiðir, foreldrar geta verið vel undirbúnir!

 

Pin It on Pinterest

Share This