Fjórar leiðir til að elda kínóa fyrir börn!
Kínóa fyrir börn? Já, heldur betur! Margir foreldrar „festast” í að elda alltaf það sama fyrir börnin sín og eru hræddir um að barnið fái ekki næga næringu. Kínóa er einfalt, hollt og gott og hægt er að bragðbæta það á ýmsan hátt til að gera það meira spennandi fyrir barnið, en það er járnríkt, fullt af trefjum og nauðsynlegum næringarefnum.
- Notið maukuð ber (þíðið frosin ber) og smá kókosolíu
- Maukið avókadó og smá cumin
- Maukaðir tómatar og hvítlaukur
- Gufusoðnar sætar kartöflur og kanill
.
View this post on Instagram