Gott ráð til að segja börnum til án þess að æsa sig

Það er ekkert leyndarmál – börn eru oft óþekk og þegar foreldrar segja þeim til hlusta þau ekki. Foreldrar segja þeim aftur og aftur sama hlutinn en þau heyra ekki…og það er kannski ekki fyrr en foreldrarnir æsa sig eða hækka róminn að þau loksins „heyra“.

Samkvæmt Tia Slightham, foreldraþjálfa, þarf þetta ekki að vera svona. Hún póstar á TikTok undir nafninu @parentingcoach og bjó hún til myndband þar sem hún útskýrir ástæðu þess börn hlusta bara þegar foreldrarnir hækka röddina og hvernig er hægt að breyta því.

Í klippunni segir Tia að þetta snúist allt um að setja barninu mörk.

Sjáðu sjálf/ur!

 

@parentingcoach

Want to know why kids only listen when you yell or lose your shit? #yellingmom #momfrustration #parentinghelp #positiveparenting #parentingcoach #moms

♬ Beautiful, winter, calming piano corporate(901421) – SK MUSIC


 

Pin It on Pinterest

Share This