Pink og Willow dóttir hennar slógu í gegn á Billboard Music Awards: Myndband
Söngkonan Pink á ótrúlega fallegt samband við níu ára dóttur sína, Willow. Pink fékk Icon Award verðlaunin á Billboard Music Awards 2021 og tók lagið Cover Me in Sunshine og kom Willow fram í því atriði.
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá þessar ótrúlega flottu mæðgur koma fram í atriðinu: