Sjö hlutir sem unglingar vildu óska þeir gætu sagt við foreldra sína: Myndband

Það er alls ekki auðvelt að vera unglingur…að breytast úr barni í fullorðinn einstakling og það erfiðasta er kannski samskiptin við foreldrana. Unglingar halda oft að foreldrarnir skilji þá ekki, en gleyma stundum að foreldrarnir voru líka unglingar einu sinni! (og flestum finnst það ekki einu sinni langt síðan)

Hér eru sjö atriði sem unglingar vildu óska þeir gætu rætt við foreldra sína um:

 

Pin It on Pinterest

Share This