Sjö merki þess að þú ert í sambandi sem er ekki rétt fyrir þig: Myndband

Ást, sálufélagi, þrá – margir leita lengi eftir hinum eina rétta eða hinni einu réttu. Hvað gerist þegar við finnum svo einhvern? Hvernig vitum við að sú manneskja er rétt til að deila lífinu með?

Hér eru góð ráð til að sjá hvort sambandið er rétt fyrir þig. Þó þið passið saman er ekkert öruggt í þessum heimi, langlífi sambanda hefur verið sannað í rannsóknum að byggist á gæðum og ánægju í samböndum. Því samrýmdari sem þið eruð, því líklegra er að þú viljir endast í því sambandi.

 

Pin It on Pinterest

Share This