Nokkur dásamleg ráð til að haldast jákvæð og áhugasöm mamma: Myndband

Það er ekki auðvelt að vera alltaf „peppuð mamma” eins og við flestar vitum. Að vera mamma getur verið bæði dásamlegt og líka hræðilega erfitt, og auðvelt er að fara í foreldrakulnun ef maður gætir sín ekki. Hér eru frábær ráð frá Hayley sem er einstæð mamma og hefur hún tekið saman hvernig er hægt að halda sér áhugasamri á þessu erfiða en spennandi ferðalagi sem móðurhlutverkið er! 

 

Pin It on Pinterest

Share This