Ed Sheeran segir lífið hafa gjörbreyst eftir að hann varð pabbi
Ed Sheeran segir lífið hafa gjörbreyst eftir að hann varð pabbi
„Allir voru bara, þetta er það besta sem getur gerst fyrir þig. Og það eru ákveðnar væntingar í kjölfarið,” sagði Ed. „Það stærsta sem ég lærði…eða, tvennt stærsta. Samband mitt við foreldra mína hefur algerlega breyst, það var frábært fyrir, en nú er það bara endalaust þakklæti og virðing, þú veist, ég veit hvað þau gengu í gegnum og ég er enn bara að fara í gegnum þetta.”
Ed hélt áfram: „Og það er annað, enginn veit hvað þau eru að gera. Ég sé fólk og ég er bara, „guð minn góður, þessi gaur er besti pabbi í heimi,” en hann bara byrjaði eins og ég, ekki vitandi neitt. Og ég er bara að læra á hverjum degi. Svo, mér finnst það alveg æðislegt.”
Þann 1. september síðastliðinn póstaði Ed á Instagram varðandi fæðingu dóttur sinnar, sem sjá má hér að neðan:
View this post on Instagram